„Asía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Asía''' (stundum nefnd '''Austurálfa''' eða '''Austurheimur''') er [[heimsálfa]]. Hún er austari hluti [[Evrasía|Evrasíu]]. Erfitt er að skilgreina mörk hennar nákvæmlega, en gróflega eru þau oft sögð liggja suður [[Úralfjöll]], gegnum [[Kaspíahaf]] og [[Kákasusfjöll]], þaðan í gegn um [[Svartahafið]], [[Bosporussund]], [[Marmarahaf]] og [[Dardanellasund]]. Þaðan liggi mörkin um [[Miðjarðarhaf]] og í gegnum [[Súesskurð]]. Asíu er oftast skipt niður í sex svæði: [[Norður-Asía|Norður]]-, [[Suður-Asía|Suður]]- (eða [[Mið-Asía|Mið]]-), [[Austur-Asía|Austur]]-, [[Suðaustur-Asía|Suðaustur]]- og [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] (oftast kallað [[Mið-Austurlönd]]) eftir menningarsvæðum.
 
Asía er bæði stærsta og fjölmennasta heimsálfan, með um 60% íbúa jarðarinnnar. Hún tekur 8,7% af yfirborði jarðarkúlunnar og 30 % landinu.
 
 
== Lönd í Asíu ==