Munur á milli breytinga „Dagur jarðar“

Texti af Natturan.is skrifaður af Guðrúnu Tryggvadóttur.
(Texti af Natturan.is skrifaður af Guðrúnu Tryggvadóttur.)
Þann 22. apríl árið 1990 voru 200 milljónir manna í 141 löndum þátttakendur í hátíðahöldum Dags Jarðar og áherslan á verndun Jarðar með aukinni endurvinnslu, baráttu gegn olíuslysum, verksmiðjumengun, afrennslisvandamálum, eyðingu búsvæða villtra dýra o.s.fr. Sjá nánar um sögu Earth Day á Wikipediu.
 
Nú 44 árum eftir fyrsta Dag Jarðar stöndum við frammi fyrir vandamálum sem tekur alla jarðarbúa að leysa. Þess vegna hefur Dagur Jarðar aldrei verið mikilvægari en í dag. Sjá nánar um það sem um er að vera í heiminum í dag á Degi Jarðar á hinum opinbera JarðadagsvefJarðardagsvef [http://www.earthday.org/ earthday.org].
 
Dagur Jarðar hefur þó ekki náð að festa sig almennilega í sessi á Íslandi. Skýringin er vafalaust sú að við höfum okkar eigin „Dag umhverfisins“ þremur dögum seinna og í ofanálag fellur okkar fyrsti sumardagur oft einmitt á þennan dag.
 
{{Commons|Earth Day|Degi jarðar}}
Óskráður notandi