Óskráður notandi
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
}}
'''Íþróttafélagið Þór''' er íþróttafélag sem er starfrækt á Akureyri. Það var stofnað árið 1915 en árið 1928 rann það saman við [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] og mynduðu [[Íþróttabandalag Akureyrar]] (ÍBA). Því samstarfi var slitið árið 1974 og urðu félögin aftur að Þór og KA. Innan félagsins eru stundaðar margar íþróttagreinar, meðal annars fótbolti, körfubolti, keila og tae-kwon-do. Handboltadeild félagsins sameinaðist [[KA]] árið 2006 undir merkjum [[Akureyri Handboltafélag]].
== Saga ==
|