„Rauðgreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
 
== Rauðgreni á Íslandi ==
Á árunum 1899 til 1907 var rauðgreni flutt inn frá Noregi og Danmörku í tilraunaskyni af Skógrækt ríkisins. Á fimmta áratug 20. aldar var það aftur flutt inn þegar skógrækt með erlendum trjám var endurvakin. Fram að miðjum áttunda áratug 20. aldar var það eitt af vinsælustu trjám til skógræktar en þá höfðu aðrar trjátegndirtrjátegundir sýnt betri vöxt.
Rauðgreni þarf skjólgóðan vaxtarstað og þrífst illa í úthafsloftslagi.
== Nytjar ==