„Lerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Lerki''' eða '''barrfellir''' er [[sumargræn jurt|sumargrænt]] [[barrtré]] sem vex einkum á [[norðurhvel]]i jarðar eða til fjalla á suðlægari slóðum. Lerki er mjög ráðandi í [[barrskógur|barrskógum]] [[Kanada]] og [[Rússland]]s.
==Lerki á Íslandi==
[[Síberíulerki]] (''Larix sibericasibirica'') hefur frá því snemma á [[20. öld]] verið notað til [[skógrækt]]ar á [[Ísland]]i.
 
[[Rússalerki]] (''Larix sukaczewii''), náskyld tegund, hefur mestmegnis tekið við af því frá um 1980 en síberíulerkið er viðkvæmara fyrir íslensku loftslagi og sjúkdómum<ref>. http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/727</ref>
Rússalerki er nú eitt algengasta skógræktartré á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð.
 
[[Evrópulerki]] (''[[Larix decidua]]'') Hefur einnig verið notað á Íslandi. Tré af þeirri ætt í Hólavallakirkjugarði var útnefnt tré ársins árið 2011.
 
== Tegundir ==