„Nafnorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
Nafnorð eru [[fallorð]]<ref name="skola">[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816192215/www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> og hafa því [[kyn (málfræði)|kyn]], [[tala (málfræði)|tölu]] og [[fall (málfræði)|fall]]. Fáein nafnorð eru aðeins til í einni tölu, t.d. ''orðstír'' (et.), ''mjólk'' (et.), ''dyr'' (ft.) ''buxur'' (ft.). Nafnorð eru ýmist '''ákveðin''' þegar þau standa með greini (t.d. ''fjallið''), eða '''óákveðin''' þegar þau standa án greinis (t.d. ''fjall'').
 
== FallbeytingFallbeying ==
 
Í orðabókum eru '''[[kennifall|kenniföll]]''' nafnorða jafnan uppgefin, en það eru þau föll sem mestu máli skipta við fallbeygingu; [[nefnifall]] [[eintala|eintölu]], [[eignarfall]] eintölu og nefnifall [[fleirtala|fleirtölu]] Dæmi; '''hestur, -s, -ar''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''hestur - hests - hestar''. og '''gestur, -s, -ir''' sem gefur til kynna fallbeyginguna ''gestur - gests - gestir''.