Munur á milli breytinga „Claude Debussy“

ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: eo:Claude Debussy er gæðagrein; útlitsbreytingar)
Debussy samdi „Children’s Corner Suite“ árið 1909 sem hann tileinkaði dóttur sinni og inniheldur það rómantísk og dramatísk verk auk nokkurra skemmtilegra verka eins og „Golliwogg’s Cake-Walk“, sem margir píanóleikarar hafa spreytt sig á að spila. Verkið er hratt og fjörugt og ber sömu einkenni og lag sem leikið hefur verið í fjölleikahúsi.
 
Á árunum 1913-1915 gaf hann út ymisýmis verk, [[ballett]]a, [[sónötuformið|sónatínur]], Etýður og verk fyrir [[hljómsveit]]. Öll verk hans einkenndust af miklu drama og rómantík eða þá voru þau í léttari kanntinum, fjörug og hröð. Debussy skipti skyndilega um stíl og síðustu sónatínurnr sem hann samdi voru líkari fyrri verkum sínum, tærari, einfaldari.
 
Claude Debussy lést 25. mars [[1918]] af völdum krabbameins. Það var mikið uppþot í Frakklandi á þessum tíma og var ekki mögulegt að minnast hans með hefðbundinni útför.
10

breytingar