„Albanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eo:Albanio er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
m LanguageTool: typo fix
Lína 30:
|símakóði = 355
}}
'''Lýðveldið Albanía''' er ríki í suðaustur [[Evrópa|Evrópu]]. Það á [[landamæri]] í norðri að [[Kosóvó]] og [[Svartfjallaland]]i, [[Makedónía|Makedóníu]] í austri og [[Grikkland]]i í suðri. Vesturhluti landsins liggur að [[Adríahaf]]inu og í suðvestri liggur strönd landsins meðframmeð fram [[Jónahaf]]inu.
 
Landið er aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[NATO]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni, [[Organisation of the Islamic Conference]] (OIC) og [[Miðjarðarhafsráðið|Miðjarðarhafsráðinu]]. Það hefur verið umsóknaraðili að [[Evrópusambandið|ESB]] síðan 2003 og sótti formlega um aðild þann 28. apríl 2009.<ref>{{vefheimild | url = http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/8023127.stm | titill=Albania applies for EU membership | mánuður=28 Apríl | ár=2009}}</ref>