„Broddfura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
Broddfura er langlíft tré. Elsta þekkta broddfura vex hátt í fjöllum Black Mountain í Colorado í Bandaríkjunum og er hún talin um 2480 ára en þó er sjaldgæft að broddfurur verði yfir 1500 ára gamlar.
 
Broddfura vex hægt og hentar sem garðtré fyrir litla garða á norðlægum slóðum. Nafnið er tilkomið vegna brodda á könglum hennar.
 
Skyldar tegundir broddfuru eru ''pinus balfouriana'' og ''pinus longaeva''. Sú síðarnefnda hefur að geyma elstu þekktu lífveru heims, rúmlega 5000 ára gamla.