„Broddfura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| binomial_authority = [[George Engelmann|Engelm.]]
}}
'''Broddfura''' ([[fræðiheiti]] ''pinus aristata''), einnig kölluð '''broddafura''', er meðalstórt [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Tréð verður 5–15 m hátt og ummál bols allt að 1,5 m. Nálarnar eru fimm 2,5 til 4 sm langar. Könglar eru 5-10 sm langir og 3-4 sm breiðir þegar þeir eru lokaðir og eru þeir fjólubláir í fyrstu en gulna seinna. Broddfura finnstá vanalegasín náttúrulegu heimkynni hátt ítil fjöllumfjalla í 2500-3700 mmetra hæð í Arizóna og Nýju Mexíkó.
[[Mynd:Bristleconeflagstaff.jpg|thumb|left|Broddfura í náttúrulegu umhverfi í Black Mountain í Colorado]]
[[Mynd:Pinus Aristata raisin flecks.JPG|thumb|left|Furunálar og köngull broddfuru]]
Lína 21:
 
Broddfura vex hægt og hentar sem garðtré fyrir litla garða á norðlægum slóðum.
 
Skyldar tegundir broddfuru eru ''pinus balfouriana'' og ''pinus longaeva''. Sú síðarnefnda hefur að geyma elsta þekkta lífveru heims, rúmlega 5000 ára gömul.
 
{{stubbur|líffræði}}