„Radíanar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hexidon (spjall | framlög)
Tæmdi síðuna
Lína 1:
'''Radíanar''' eru hornmælieining sem er 1/2π úr hring. Þ.e. einn hringur er 2π sem svarar til 360° í hefðbundnum [[Bogagráða|gráðum]]. Í [[stærðfræði]] eru radíanar meira notaðir en gráður. Notkun radíana hefur ýmsa kosti í för með sér í stærðfræði sökum tengsla hrings við töluna [[π]].
 
== Umreikningur ==
2π = 360°<br />
π = 180° <br />
π/2 = 90°<br />
π/4 = 45°<br />
π/256 = .703°<br />
 
[[Flokkur:Rúmfræði]]