„Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 79:
 
==== Framsókn ====
Í nóvember 2013 samþykkti kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík hefur tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Kjörorð Framsóknarflokksins í Reykjavík í kosningunum verða ''Reykjavík fyrir alla''. Þriðja apríl tilkynnti Óskar Bergsson að hann hafði ákveðið að axla ábyrgð á slælegu gengi flokksins í skoðanakönnunum og bjóða ekki fram í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/oskar-bergsson-haettir-vid-frambod Óskar Bergsson hættir við framboð]</ref>
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
Lína 86:
|-
|
# <strike>[[Óskar Bergsson]], rekstrarfræðingur og húsasmíðameistari</strike>
# [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]], sjúkraliði og verkfræðingur
# [[Valgerður Sveinsdóttir]], lyfjafræðingur