„Hjálp:Áreiðanlegar heimildir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4663914
Eantonsson (spjall | framlög)
Lína 48:
Frá því á árinu 1999 hafa allir þeir sem eru nettengdir á Íslandi haft svokallaðan landsaðgang að völdum rafrænum gagnasöfnum og tímaritum.<ref>[http://www.hvar.is/sida.php?id=2 Um landsaðgang]</ref> Í Landsaðgangi árið 2009 voru ríflega 14.500 tímarit í fullum texta, ríflega 8.000 tímarit með útdráttum greina og um 6.000 rafbækur Talsverð skörun er á titlum í EBSCOhost, ProQuest og öðrum söfnum.<ref>[http://www.hvar.is/upload/5/Arsskyrsla%20Landsadgangs%202009%20-%20pdf%20Master.pdf Ársskýrsla Landsaðgangs 2009]</ref> Mörg þessara tímarita eru leiðandi fagtímarit á sínu sviði og þar af leiðandi ákjósanlegar sem heimildir. Hægt er að [http://www.tdnet.com/nuli leita í tímaritalista] á vef Landsaðgangsins - hvar.is, að ákveðnum tímaritum. Sem dæmi má nefna að hægt er að nálgast blöð bandaríska dagblaðsins [http://proquest.umi.com/pqdlink?Ver=1&Exp=09-19-2015&RQT=318&PMID=7818&clientId=58117 The New York Times frá 1. júní 1980 og til dagsins í dag] á vef ProQuest og þar er einnig hægt að binda leit við það blað. Svo annað dæmi sé tekið eru tölublöð [http://proquest.umi.com/pqdlink?Ver=1&Exp=09-19-2015&RQT=318&PMID=29283&clientId=58117 ''Chemical Engineering''], fagtímarits í efnaverkfræði, aðgengileg frá 1987. Þriðja dæmið, valið af handahófi, gæti verið tímaritið [http://onlinelibrary.wiley.com/journal/10.1111/%28ISSN%291533-1598 ''Journal of Popular Music Studies''], sem er aðgengilegt frá árinu 1988.
 
Af innlendum vettvangi má benda á vefinn [http://www.timarit.is Tímarit.is - stafrænt bókasafn Landsbókasafns Íslands]. Á honum má finna ljósmynduð afrit af yfir 34 milljónum blaðsíðna af blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meðal þess efni sem þar má finna eru blöð eins og ''[[Morgunblaðið]]'' (og ''[[Lesbók Morgunblaðsins]]''), ''[[Ísafold (1874)|Ísafold]]'', ''[[Alþýðublaðið]]'', ''[[Tíminn]]'' og ''[[Þjóðviljinn]]''. Tímarit eins og ''[[Frjáls verslun]]'', ''[[Náttúrufræðingurinn]]'' og ''[[Vísbending]]'' er þar einnig að finna.
 
Loks má benda á vef [http://www.skemman.is Skemmunar] en þar er að finna safn lokaritgerða nemenda við háskóla landsins sem mörg hver eru opin almenningi. Þar er einnig að finna rannsóknir starfsmanna háskólanna, í ár hefur [http://skemman.is/search/simple?q=%C3%9Ej%C3%B3%C3%B0arspegillinn+2010 Þjóðarspegillinn 2010] verið settur inn á Skemmuna. Þjóðarspegillinn er árleg ráðstefna á vegum félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem „er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi ár hvert.“<ref>[http://www.fel.hi.is/thjodarspegill_2010 Þjóðarspegill 2010 | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands]</ref> Enn má nefna fræði- og fagrit sem eru ókeypis á netinu:
Lína 58:
| [http://www.stjornmalogstjornsysla.is/ Stjórnmál og stjórnsýsla] || Vefrit Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála
|-
| [http://www.bokasafnidupplysing.is/Default.asp?page=325 Bókasafnið] || Blað Upplýsingar: Félags bókasafns- og upplýsingafræða (22-26. árgangar)
|-
| [http://mitt.is/faxi/ Mánaðarblaðið Faxi] || Staðbundið blað Málfundafélagsins Faxa í Keflavík (64.-6973. árgangar)
|-
| [http://www.laeknabladid.is/ Læknablaðið] || Blað [[Læknafélag Íslands|Læknafélags Íslands]]