„Stúart-endurreisnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Belton_House_2006.Giano.gif|thumb|right|[[Belton House]] í [[Lincolnshire]] er dæmi um enskan endurreisnarstíl í byggingarlist]]
'''Stúart-endurreisnin''' eða '''endurreisn konungdæmis í Englandi''' ([[enska]]: ''Restoration'') er í [[saga Englands|sögu Englands]] oftast notað sem heiti á valdatíð síðustu tveggja konunga Englands af [[Stúartættin]]ni; [[Karl 2. Englandskonungur|Karls 2.]] [[1660]] til [[1685]] og [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakobs 2.]] [[1685]] til [[1688]]. Á þessum tíma blómstraði veraldleg [[menning]] á [[England]]i, undir áhrifum frá [[Holland]]i og [[Frakkland]]i, en áður hafði [[hreintrúarstefna]] verið ríkjandi í menningarlífinu á tímum [[Enska samveldið|Enska samveldisins]] sem bannaði meðal annars [[leikhús]] og fordæmdi veraldlegar bókmenntir. Endurreisnartímabilinu lauk með [[Dýrlega byltingin|Dýrlegu byltingunni]] þegar [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálmur Óraníufursti]] rændi völdum á Englandi.