„Vefnaður (aðferð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Warp_and_weft.jpg|Einskepta, ívaf og uppistaða|thumbnail]]
'''Vefnaður''' er aðferð til að vinna klæði úr þræði. Vefnaður verður til þegar þræðir úr sitt hvorri áttinni bindast eða fléttast saman og þá verður til dúkur eða voð. Oftast er ofið í [[vefstóll|vefstólum]] og er [[uppistaða]]n þræðir sem eru langsum en milli þeirra er [[ívaf]]ið. Þrjár megingerðir af vefnaði tíðkuðust á Íslandi en það voru einskeftuvend, vaðmálsvend og ormeldúksvend. Einfaldasti vefnaðurinn er einskefta en þá liggur ívafsþráður upp og niður. Í vaðmálsvend þá liggja skáhalla samsíða línur eftir voðinni.
[[Mynd:Satin weave in silk 90.jpg|thumbnail|Satínvefnaður]]
[[Mynd:Twill structure.png|thumbnail|Vaðmálsvend]]
[[Mynd:Handweefgetouw, Herm. Schroers (Krefeld), ca 1850-1900 (01693).jpg|thumbnail|Vefstóll frá 1850-1900]]
'''Vefnaður''' er aðferð til að vinna klæði úr þræði. Vefnaður verður til þegar þræðir úr sitt hvorri áttinni bindast eða fléttast saman og þá verður til dúkur eða voð. Oftast er ofið í [[vefstóll|vefstólum]] og er [[uppistaða]]n þræðir sem eru langsum en milli þeirra er [[ívaf]]ið. Þrjár megingerðir af vefnaði tíðkuðust á Íslandi en það voru einskeftuvend, vaðmálsvend og ormeldúksvend. Einfaldasti vefnaðurinn er einskefta en þá liggur ívafsþráður upp og niður. Í vaðmálsvend þá liggja skáhalla samsíða línur eftir voðinni. Einskefta var höfð í svuntur og millipils en vaðmál í [[brekán]].