„Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 96:
 
==== Samfylkingin ====
[[File:DagurBEggertsson.jpg|thumb|Dagur B. Eggertsson er borgar]]
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti þann [[25. nóvember]] [[2013]] að fjórir efstu fulltrúar flokksins í borgarstjórnarkosningunum skyldu vera valdnir í flokksvali en hinir yrðu uppstilltir. Prófkjör fóru fram í netkosningu frá [[7. febrúar|7.]]-[[8. febrúar]] [[2014]] og lýsti [[Dagur B. Eggertsson]] einn því yfir að hann sóttist eftir oddvitasætinu.<ref>[[Vísir]], [http://visir.is/flokksmenn-velja-fjora-efstu-fulltrua-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2013131129340 Flokksmenn völdu fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík, [[26. nóvember]] [[2013]]</ref><ref>[[18. janúar]] [[2014]], [http://visir.is/frambjodendur-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2014140118890 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[Fréttablaðið]]</ref> Úr prófkjörinu voru [[Dagur B. Eggertsson]], [[Björk Vilhelmsdóttir]], [[Hjálmar Sveinsson]] og [[Kristín Soffía Jónsdóttir]] valin í fyrstu fjögur sætin og var það flokksstjórnar að velja hin sætin á eftir með niðurstöður prófkjörsins að leiðarljósi. Fléttulisti var notaður til þess að tryggja kynjajafnrétti.