„Colin Maclaurin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Hrafnkatla - Vélmenni: breyti texta %s (-(\[{2}\d{1,4}\]{2}) - (\[{2}\d{1,4}\]{2}) +\1 – \2)
Lína 1:
'''Colin Maclaurin''' ([[1698]] -– [[1746]]) var [[Skotland|skoskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann skaraði fram úr breskum stærðfræðingum í næstu kynslóð á eftir [[Newton]]. Hann dýpkaði og bætti við [[örsmæðarreikningur|örsmæðarreikning]]. Í kennslubók hans koma fram margar mikilvægar niðurstöður, en [[Maclaurin-röð]], sem við hann er kennd er í raun bara sérútgáfa af [[Taylor-röð]], sem var þekkt alllöngu áður og er kennd við [[Brook Taylor]].
 
{{Stubbur}}