„Barn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.238.235 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
m commons+wikiorðabókin+smá hreingerning
Lína 1:
[[Mynd:Freundinnen.jpg|220px|thumb|Tvær ungar stúlkur]]
'''Barn''' er ófullvaxinn einstaklingur, og er orðið yfirleitt aðeins notað um ófullvaxna [[menn]]. Yfirleitt er æviskeiði manna þannig skipt í tvennt, þannig að einstaklingurinn telst vera barn þar til hann er orðinn fullvaxinn, og telst hann þá [[fullorðinn]]. Þó er til í dæminu að rætt sé um að [[unglingur|unglingar]] séu þeir einstaklingar sem eru ekki lengur börn, en eru þó ekki orðnir fullorðnir.
 
Lína 5:
 
== Barn sem afkvæmi ==
Í íslensku er orðið barn einnig notað til að lýsa því að tiltekinn einstaklingur sé [[afkvæmi]] annars einstaklings, annaðhvort karlkyns ''[[sonur]]'' hans eða kvenkyns ''[[dóttir]]''. Þegar orðið er notað í þeim skilningi er ekki alltaf um sérstaka aldursskiptingu að ræða, þótt oftast sé orðið einnig notað um ófullvaxnaófullvaxta einstaklinga þegar það er notað í þessari merkingu.
 
[[Mynd:Baby.jpg|right|260px|thumb|Ungbarn]]
 
[[Mynd:Baby.jpg|right|260px220px|thumb|Ungbarn]]
''Ungbarn'', ''kornabarn'', ''hvítvoðungur'' eða ''smábarn'', er mjög ungt barn, yfirleitt ekki eldra en eins til tveggja ára gamalt. [[Enska]] orðið „infant“, sem oft er notað í svipuðum skilningi, er komið af [[Latína|latneska]] orðinu ''infans'': „getur ekki talað“, og er sú merking í samræmi við þann skilning að þegar börn hafi lært að tala séu þau ekki lengur ungbörn.
 
Ungbarn á sér mörg samheiti á íslensku, t.d. ''bosbarn'',''hvítvoðungur'', ''kögurbarn'', ''kornabarn'', ''lébarn'' (gamalt), ''posungur'', ''reifabarn'', ''reiflingur'' (gamalt),''spenabarn'', ''sprotabarn'' (gamalt) og ''tyttubarn'' (úr rímum).
 
== Orðið barn ==
Lína 17 ⟶ 14:
 
== Tengt efni ==
{{wikiorðabók|barn}}
{{commonscat|Children|börnum}}
* [[Barnadauði]]
* [[Munaðarleysi]]
* [[Ungbarnadauði]]
'''óbeint tengt'''
* [[El Niño]] („litli strákurinn“)
* [[La Niña]] („litla stúlkan“)
 
{{Tengill ÚG|pt}}