„Elding“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 96 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q33741
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Raio (meteorologia) er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 3:
'''Elding''' er útrás af [[rafmagn]]i úr [[ský]]i og henni fylgir oft [[þruma]]. Eldingar koma helst fyrir í [[þrumuveður|þrumuveðri]] en stundum við [[eldgos]], [[sandbylur|sandbylji]] og [[skógareldur|skógarelda]]. Hraði eldinga getur verið allt að 60.000 m/s og hitastigið allt að 30.000 [[selsíus|°C]]. Á þessu hitastigi er nógu heitt að bræða [[kísl]] saman í sandi og við þetta getur [[gler]] myndast. Það eru um það bil 16 milljónir þrumuveðra á hverju ári um allan heim. Eldingar valda [[jónun]] í loftinu í kringum þær og svo myndast [[köfnunarefnisoxíð]] sem breytist þá í [[saltpéturssýra|saltpéturssýru]] sem plöntur geta neytt.
 
Ekki er vitað nákvæmlega hvernig eldingar myndast. Það eru til margar mismunandi [[kenning]]ar um myndun þeirra, til dæmis skoðaðar hafa verið breytingar í loftinu (í [[vindur|vindhraða]], [[raki|rakastigrakastigi]]i, [[núningur|núningi]] og [[loftþrýstingur|loftþrýstingi]]) og áhrif [[sólvindur|sólvinds]]. Framkoma [[ís]]s í skýjum er talin koma einhverju við myndun eldinga og stungið hefur verið upp á að hann geti breytt [[rafhleðslu|rafhleðslu]] skýs og þá valdið eldingum.
 
{{stubbur|eðlisfræði}}
{{Tengill ÚG|pt}}
 
[[Flokkur:Elding|Elding]]
[[Flokkur:Þrumuveður]]
 
{{Tengill GG|de}}