„Baun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Soybeanvarieties.jpg|thumb|right|Sojabaunir]]
'''Baun''' eða '''erta''' á ýmist við um [[jurt]]ir af [[ertublómaætt]] eða [[ávöxtur|ávexti]] þessara jurta sem eru þurr [[fræ]] sem þroskast inni í [[baunabelgur|belgjum]]. Þessar jurtir eru þekktar fyrir að [[Niturbinding|binda nitur]] úr [[andrúmsloft]]inu sem kemur til af [[samlífi]] með [[baktería|bakteríum]] sem finnast í [[rótarhnúður|rótarhnúðum]] þeirra. Vegna þessa hafa baunir hátt [[prótein]]innihald sem gerir þær að eftirsóttum [[matjurt]]um.
 
{{líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Baunir| ]]
[[Flokkur:Plöntulíffræði]]
 
[[ar:بقول]]
[[zh-min-nan:Giap-kó]]
[[be:Бабовыя]]
[[de:Hülse (Frucht)]]
[[en:Legume]]
[[es:Legumbre]]
[[eo:Guŝo]]
[[fr:Légumineuse]]
[[la:legumen]]
[[nl:Vlinderbloemenfamilie]]
[[nl:Peul (vrucht)]]
[[pt:Legume]]
[[ru:Бобовые (пища)]]
[[zh:荚果]]