„Píanó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Piano er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Gerð og saga ==
Píanó hefur strengi sem slegið er á með [[Píanóhamar|hömrum]], en hömrunum er stjórnað af [[hljómborð]]i. Tvær helstu gerðir píanós eru upprétt píanó, þar sem strengirnir liggja lóðrétt, og [[flygill]], þar sem strengirnir liggja lárétt. Nafnið píanó er stytting á ítalska orðinu ''pianoforte'', sem er aftur stytting á ''gravicembalo col piano e forte'' en það þýðir [[semball]] sem hægt er að spila á bæði veikt og sterkt. Píanóið var fundið upp af harpsíkordasmiðnum [[Bartolomeo Cristofori]], nákvæmt ártal er ekki vitað, en vitað er að píanó sem hann smíðaði var í eigu [[Medici]]ættarinnar árið [[1700]]. Ein helsta nýjungin við píanóið var [[demparapedallinn]] en hann var þó ekki í upprunalegu píanóum Cristoforis heldur var það [[Gottfried Silberman]], [[orgel]]smiður. Píanóið var lítið þekkt til að byrja með, en á [[Sígilda tímabilið|sígilda tímabilinu]], og enn frekar því [[Rómantíska tímabilið|rómantíska]], sló það í gegn, svo að segja, og varð fljótlega eitt vinsælasta hljóðfærið.HALELÚJA!!
 
== Tengt efni ==