„FTP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Melibokus (spjall | framlög)
m Tek aftur breytingu 1453630 frá Werddemer (spjall) "eða bara" heisst "oder einfach nur"!
Lína 1:
'''FTP-samskiptareglurnar''' eða bara '''FTP-samskiptareglurnar''' ([[enska]]: ''File Transfer Protocol'') eru samskiptareglur fyrir flutning gagna á milli tölva og er þetta einn elsti samskiptastaðallinn sem enn er í notkun. Hann tilheyrir notkunarlagi [[OSI]] netsamskipta módelsins.
 
FTP er átta bita biðlaraþjónustu samskiptastaðall sem getur meðhöndlað gögn án þess að þurfa breyta þeim (engin dulkóðun eða annað slíkt fer fram), aftur á móti er biðtími langur, þ.e. milli þess að skipunin er gefin og gagnaflutningur hefst og einnig getur auðkenning verið langdregin.