„Dagatal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 129 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12132
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Forsida_firsta_islandsalmanaksinns.jpg|thumb|right|Forsíða fyrsta Íslandsalmanaksins frá árinu 1837]]
'''AlmanakDagatal''' eða '''dagatalAlmanak''' er útgáfa upplýsinga fyrir ákveðið tímabil, eins og viðurkenndu stjarnfræðilegu [[Tímatal|tímatali]] eða Almanaksári, skiptu í [[ár]], [[mánuður|mánuði]], [[Vika|vikur]], [[Dagur (tímatal)|daga]] osf., eða eftir öðrum oftast náttúrulegum viðmiðunum eins og sáningu og uppskeru, skíðaalmanak osf. Upplýsingum í almanökum er raðað í lista eða töflur eftir eðli þeirra og til hvers innihald þeirra skal notað.
 
Í almennum almanökum eru upplýsingar um hluti svo sem [[sjávarföll]], gang [[Tunglið|tunglsins]] og [[Himintungl|himintunglanna]], [[Veður|veðurupplýsingar]], [[Stærðfræði|stærðar]]-og tímamælingar, einnig upplýsingar eins og um [[Tunglmyrkvi|tunglmyrkva]], [[Sólmyrkvi|sólmyrkva]], [[Halastjarna|halastjörnur]], [[Hátíð|kirkju-og veraldlegarhátíðir]] ásamt ýmsum öðrum fróðleik tengdum tilteknum tíma eða dögum í viðkomandi almanaki eða Almanaksári.