„Íkornar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Íkornar | image = Sciuridae.jpg | image_width = 240px | image_caption = Various members of the family Sciuridae | regnum = Animalia | phylum = Chordate|Chord...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
| familia_authority = [[Johann Fischer von Waldheim|Fischer de Waldheim]], 1817
}}
'''Íkornar''' eru allar tegundir innan ættarinnar '''Sciuridae''' sem eru lítil og meðalstór [[nagdýr]]. Meðal íkornategunda eru trjá- og jarðíkornar ([[Sciurinae]]) og [[flugíkorni|flugíkornar]], [[múrmeldýr]] og [[sléttuhundur|sléttuhundar]].
 
[[File:Sciurus carolinensis -British Columbia, Canada-8.jpg|left|thumb|Íkorni teygir sig eftir fóðri og getur snúið afturlöpp þannig ða hann geti klifrað niður með höfuðið fyrst.]]
Íkornar eru vanalega lítil dýr allt frá afrískum dvergíkorna sem er 7-10 sm að lengd og aðeins 10 g yfir í múrmeldýr í Alpafjöllum[[Alpafjöll]]um sem verður 53-73 sm og 5 - 8 kg. Þeir eru vanalega mjóslegnir með loðið skott og stór augu og feldur þeirra er oftast mjúkur með silkiáferð. Oftast eru afturfætur lengri en framfætur og það eru fjórar eða fimm tær á hverri loppu. Íkornar hafa gott jafnvægisskyn sem kemur sér vel þegar klifrað er í trjám.
 
== Tenglar ==
{{Commons|Sciuridae}}
 
* [http://tolweb.org/Sciuridae/16456 Tree of Life: Sciuridae]
* [http://northernbushcraft.com/animalTracks/squirrel/notes.htm Squirrel Tracks]: How to identify squirrel tracks in the wild