„Ártúnsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ártúnsskóli''' er [[íslenskir skólar|íslenskur skóli]] sem var stofnaður árið [[1987]]. [[Ellert Borgar Þorvaldsson]] var ráðinn [[skólastjóri]] og hann stjórnaði skólanum með sóma þar til hann ákvað að hætta [[20. desember]] [[2006]]. Aðstoðarskólastjórinn [[Rannveig Andrésdóttir]] tók við af honum en hún var áður aðstoðarskólastjóri. Árgangarnir eru sjö talsins og flestir nemarnir fara í [[Árbæjarskóla]] þegar þeir ljúka skólanum. Það er alltaf eitthvað lífsleikniþema í gangi og þá læra nemendur betur um það. Þemu sem hafa verið eru t.d. [[Frelsi]], [[Fjölmenning]] og [[Hreysti]]. Í lok Hreysti þemansHreystiþemans var sett upp íþróttabraut í íþróttasalnum. Skólinn hefur alltaf verið á móti einelti og gerir hvað sem er til að koma í veg fyrir það að einhver verði lagður í einelti. Árið [[2006]] fékk skólinn [[íslensku menntaverðlaunin]] eða Forsetaverðlaunin eins og þau hafa verið kölluð. Starfsmenn skólans eru 34 talsins. ÞaðSkipulagðir eru svokallaðir vinabekkir, þar sem eldri og yngribekkiryngri bekkir vinna saman [[verkefni]] og mynda [[vináttutengsl]]. Stofurnar hafa allar nöfn á bæjum í [[Árbæjarsafn]]i sem er í nágreninnu.
 
== FUÁ ==
FUÁ eða Félag Ungmenna í Ártúnsskóla var stofnað [[29. apríl]] [[2005]]. 5, 6 og 7 bekkur eru í stjórninni en allir aðrir bekkir hafa fulltrúa í FUÁ. Í hverjum bekk er kosið hver verður fulltrúi bekkjar síns. Félag Ungmenna í Ártúnsskóla hefur verið starfandi síðan árið [[2005]] og máttu þá nemendur bjóða sig fram til að verða kosnir og allir nemendur höfðu kosningarétt. Sumir nemendur kvörtuðu að aðeins vinsælustu krakkarnir fengu atkvæði nemenda og þess vegna fengu þeir aldrei aðgang að félaginu. Sumir kennarar vildu að ekki væri hægt að kjósa nemendur aftur eftir að þeir höfðuhafa starfað í félaginustjórninni en tillagan var aldrei samþykkt af skólastjóranum.
=== Tilgangur félagsins ===