„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: gettingstarted edit
Lína 129:
Algengt er að eldri Vestmannaeyingar tali með [[flámæli]], en það er óalgengara meðal yngri kynslóðanna. Í einangruðum samfélögum á borð við það sem er í Vestmannaeyjum má búast við að nokkuð sértækur orðaforði verði til, en þó er flestan orðaforða eyjaskeggja hægt að finna annars staðar. Nokkur dæmi um algeng orð í tali Vestmannaeyinga:
 
* ''peyji'' eða ''peyi'' - ungur strákur. Kom fyrst fram á [[17. öld]], ekki er vitað um upphaflegt [[stofnsérhljóð]] eða rétta ritmynd, en uppruni er óljós. Að öllum líkindum ekki [[tökuorð]] úr [[sænska]] orðinu ''poike'' eða [[danska]] orðinu ''pog''. Uppruni mögulega tengdur orðinu ''pegi'' (sem þýðir „snáði“, „náungi“, „lítill kálfur“ eða „[[gemlingur]]“„gemlingur“).<ref>{{ÍO|bls=708|orð=peyi}}</ref>
* ''pæja'' eða ''pæa'' - ung stúlka, [[tökuorð]] úr [[Ameríka|amerísku]] [[slangur|slangri]] ''pie'' (sem þýðir „baka“ eða „skorpusteik“), notað í [[óeiginleg merking|óeiginlegri merkingu]] og á við sæta stelpu (samanber ''cutie pie'' or ''sweety pie'')<ref>{{ÍO|bls=734|orð=pæ(j)a}}</ref>
* ''tríkot'' - íþróttagalli. Líklega tilkomið af nafni [[frakklandFrakkland|fransks]] fyrirtækis sem framleiddi íþróttagalla.
* ''útsuður'' - suðvestur, í átt að eyjunum sem eru þar. Þekkt úr forneskju.
* ''landnorður'' - norðaustur, í átt að meginlandi Íslands. Þekkt úr forneskju.