„Hótel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 71 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q27686
WikUzytkownik (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[File:Anonim018.jpg|thumb|Radisson Blu Hotel i [[Szczecin]], [[Pólland]]]]
'''Hótel''' eða '''gistihús''' er [[fyrirtæki]] sem lætur fólk greiða fyrir gistirými, þ.e. fyrir að fá að dvelja (og sofa) í [[herbergi]] eða [[Svíta|svítu]]. Sumstaðar þarf að greiða aukalega fyrir herbergi með [[baðherbergi]] og [[loftkæling]]u. Áður fyrr var aðstaða einfaldari og samanstóð af herbergi með rúmi, skáp og þvottaskál. Núna er hótelaðstaða oftast vandaðari. Ekki er óvanalegt að í herbergjunum sé sími, vekjaraklukka, sjónvarp, tenging við [[Netið]] og [[minibar]]. Stór hótel eru mörg hver með aðra aðstöðu eins og [[veitingahús]], [[sundlaug]], barnaheimili og fundarsali. Í sumum hótelum eru máltíðir ókeypis og oftlega er morgunmatur gestum að kostnaðarlausu.