„Menntaskólinn að Laugarvatni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Menntaskólinn að Laugarvatni''' ([[skammstöfun]] ''ML'') er [[framhaldsskóli]] við [[Laugarvatn]], formlega stofnaður sem sjálfstæður skóli [[12. apríl]] [[1953]], en hafði frá árinu [[1947]] verið starfræktur í samvinnu við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]]. [[Jónas frá Hriflu]] var einn ötulasti hvatamaður að stofnun skólans. Núverandi [[Skólameistariskólameistari]] er [[Halldór Páll Halldórsson]].
 
== Stofnun skólans ==