„Bauganet jarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Bauganet jarðar''' er kerfi sem gerir fólki kleift að skilgreina staðsetningu hlutar á [[jörðin]]ni með talnaröð sem vísa til [[breiddargráða|breiddargráðu]] og [[lengdargráða|lengdargráðu]] og stundum [[hæð]]ar yfir [[sjávarmál]]i. Þetta er [[hnitakerfi]] sem notast við [[gráða|gráður]] á [[hringur|hring]] sem nær umhverfis jörðina samsíða [[miðbaugur|miðbaug]] ([[breiddarbaugur|breiddarbaug]]) og hálfhring sem nær frá [[norðurpóllinn|norðurpólnum]] að [[suðurpóllinn|suðurpólnum]] ([[lengdarbaugur|lengdarbaug]]). [[Höfuðátt]]irnar eru notaðar til að minnka talnamengið enn frekar þannig að norðlæg eða suðlæg breidd vísar til gráðu á sveig sem nær frá miðbaug að norðurpól eða suðurpól og skiptist í 90 gráður (táknað með N eða S) og vestlæg eða austlæg lengd sem vísar til þeirrar áttar sem farið er í vestur eða austur frá [[núllbaugur|núllbaug]] sem liggur gegnum [[Greenwich]] í [[London]] og skiptist þá í 180° (táknað með V eða A).
 
Hver gráða á lengdarbaug er 1849 tilmeðaltali 1855111,2 [[meterkílómeter|metrarkílómetrar]] á lengd (um það bil ein60 [[sjómíla|sjómílur]]) svo til að fá meiri nákvæmni er henni ýmist skipt í hundraðshluta (kommustafi) eða mínútur (60 hluta) og sekúndur (60*60 eða 360 hluta).
 
Dæmi um [[hnit]] í bauganeti jarðar er 48°51′29″N, 2°17′40″A ([[Eiffelturninn]] í [[París]]) þar sem ' eru mínútur og " sekúndur.