„19. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
fleiri atburðir
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
* 1918 - [[Spánska veikin]] barst til Íslands og geisaði fram í [[desember]]. Um 4-500 manns dóu af völdum hennar.
* [[1969]] - Stytta af [[Ólafur Thors|Ólafi Thors]] forsætisráðherra eftir [[Áki Gräns|Áka Gräns]] var vígð framan við [[Ráðherrabústaðurinn|Ráðherrabústaðinn]] í [[Reykjavík]].
* [[1974]] - [[Geirfinnur Einarsson]] hvarf í Keflavík og hófst þá Guðmundar- og [[Geirfinnsmálið]] svonefnda.
* [[1994]] - Nýtt [[skip]], Guðbjörg, kom til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]]. Var það fullkomnasta skip íslenska veiðiflotans og kostaði um hálfan annan [[Milljarður|milljarð]] króna.
</onlyinclude>