„Louvre“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: lt:Luvras er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Minjasafnið er í [[Louvre-höll]]inni (''Palais du Louvre''), sem er virki byggt á [[12. öld]]inni af [[Filip 2.]], rústir virkisins eru enn sýnilegar. Smám saman þróaðist mannvirkið í að verða að höll. Árið [[1674]] ákvað [[Loðvík 14.]] að búa í [[Versalir|Versölum]] og var þá konunglegt safn sýnt þarna. Í [[franska byltingin|frönsku byltingunni]] tilkynnti [[Þjóðsamkoma]]n að Louvre-byggingin ætti vera notuð sem minjasafn.
 
Minjasafnið opnaði þann [[10. ágúst]] [[1793]] með 537 [[málverk]] að mestu leyti frá eignum kirkjunnar eða kóngafólksins. Árið 1796 var minjasafnið lokað til 1801 vegna byggingarvandamála. Þegar [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]] var við stjórnvöl jókst stærð safnsins og var það kallað ''Musée Napoléon''. Eftir að Napóleon fór halloka í [[Orrustan í Waterloo|Waterloo]] var mikið af safngripunum skilað til upprunalegu eigendanna. Á ríkisárunum [[Loðvík 18.|Loðvíkar 18.]] og [[Karl 10.|Karls 10.]] var bætt við það og fékk minjasafnið 20.000 smíðisgripi á [[Annað keisaradæmið Frakklands|Öðrum keisaradæminu Frakklands]].
 
Safnið hefur að geyma rúmlega 500 listaverk og þar af er eitt best þekkta myndlistaverk heims [[Móna Lísa|Mónu Lísu]] en það eftir endurreisnarmannin fræga [[Leonardo da Vinci]].
 
{{commons|Louvre}}