„Ósonlagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 93.95.74.64 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 1:
[[Mynd:Hole_in_the_Ozone_Layer_Over_Antarctica_-_GPN-2002-000117.jpg|thumb|right|Mynd sem sýnir gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu]]
Snemma á 8. áratug þessarar aldar fóru menn að hafa áhyggjur af hugsanlegri eyðingu ósonlagsins af völdum klórflúorkolefna (CFC). Síðar hefur verið staðfest að þær áhyggjur eiga við rök að styðjast og að mörg önnur efni valda einnig eyðingu ósonlagsins. Talið er að þynning ósonlagsins hafi náð hámarki í kringum árið 2003.
'''Ósonlagið''' er í [[andrúmsloft jarðar|andrúmslofti jarðar]] lag þar sem þéttleiki [[óson]]s (O<sub>3</sub>) er meiri en annars staðar. Þéttleikinn er samt sem áður mjög lítill, eða innan við tíu [[milljónarhluti|milljónarhlutar]], en meðaltalið í andrúmsloftinu er 0,6. Ósonlagið er aðallega að finna í [[heiðhvolf]]inu í um 20-30km hæð, þótt það sé breytilegt eftir svæðum og árstímum. Óson og tvísúrefni (O<sub>2</sub>) ná að sía burt alla [[útfjólublátt ljós|útfjólubláa geisla]] frá [[sólin]]ni á bylgjulengdinni 280–100nm (UV-C) og ósonið síar auk þess út hluta þeirrar geislunar sem er aðalorsakavaldur [[sólbruni|sólbruna]] á bylgjulengdinni 315–280nm (UV-B) sem er 350 milljón sinnum sterkara efst í gufuhvolfinu en við yfirborð jarðar. Vegna þessa olli það miklum áhyggjum þegar í ljós kom að manngerð [[halógenkolefni]], einkum [[klórflúorkolefni]] og [[brómflúorkolefni]], eyddu upp ósonlaginu með því að hvata efnahvörfum. Vegna þessa ákváðu ríkisstjórnir [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Kanada]] og [[Noregur|Noregs]] að banna notkun klórflúorkolefna í [[úðabrúsi|úðabrúsum]] árið 1978. Þegar gatið í ósonlaginu yfir [[Suðurskautið|Suðurskautinu]] uppgötvaðist árið 1985 var ákveðið að takmarka slík efni bæði í úðabrúsum og kælitækjum. Árið 1987 var [[Montreal-bókunin]] gerð og eftir 1995 hefur framleiðsla á klórflúorkolefni verið bönnuð í flestum þróuðum ríkjum. Árið 2003 kom í ljós að hægt hafði verulega á rýrnun ósonlagsins vegna bannsins.
 
{{commonscat|Ozone layer|ósonlaginu}}
Lofthjúpur jarðar er nauðsynlegur til að lífvænlegt sé á jörðinni. Lofthjúpurinn sem skiptist í mörg hvolf, gleypir skaðlega geislun frá sólu. Hann hindrar einnig að hluti varmans sem jörðin geislar frá sér hverfi út í geiminn. Aukin loftmengun hefur þau áhrif að samsetning lofthjúpsins breytist. Aukin gróðurhúsaáhrif í veðrahvolfinu geta breytt loftslagi og þynning ósonlagsins leiðir til aukinnar útfjólublárrar geislunar.
{{stubbur|náttúruvísindi}}
 
[[Flokkur:Andrúmsloft jarðar]]
Ósonlagið er sólhlíf jarðarinnar. Það verndar menn, dýr og gróður gegn skaðlegri útfjólublárri geislun frá sólu. Aukning útfjólublárra geisla við yfirborð jarðar veldur hærri tíðni húðkrabbameins og getur einnig hækkað tíðni augnskaða, veikt ónæmiskerfi manna og dýra og dregið úr vexti plantna á landi og í sjó.
[[Flokkur:Súrefni]]
 
{{Tengill GG|fa}}
Óson er lofttegund sem er að finna í lofthjúpi jarðar. Magn þess er mest í heiðhvolfinu í u.þ.b. 20-50 km hæð frá jörðu í svonefndu ósonlagi. Óson myndast og brotnar niður í lofthjúpnum. Það sem nú er að gerast er að losun klórflúorkolefna og skyldra efna frá iðnaði og annarri starfsemi raskar eðlilegu jafnvægi, þannig að niðurbrotið er meira en myndunin. Eftir því sem losun ósoneyðandi efna er meiri, þeim mun hraðar þynnist ósonlagið. Ef losun ósoneyðandi efna verður stöðvuð næst jafnvægi smám saman aftur.