„Arameíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Arameíska''' er forn-[[semísk tunga]] sem á sér 3000 ára sögu. Arameíska er náskyld [[Hebreska|hebresku]] og var móðurmál Jesú frá Nasaret. Arameíska var rítuð með [[Arameíska stafrófið|arameíska stafrófinu]]. Mælendatalan er nú í dag yfir 400 000. Tiltekni greinirinn er í arameísku, líkt og í íslensku, eftirskeyttur (-a). Arameíska hefur tvö málfræðileg kyn, kvenkyn og karlkyn, líkt og rómönsku málin. Lýsingarorð beygjast eftir kyni, tölu og falli. Nafnorð hafa þrjú föll þar með talið einskonar öfugt eignarfall sem sett er á ekki eigandann heldur eignina og skírist þetta sumpart af orðaröð málsins.
 
{{stubbur|tungumál}}