Munur á milli breytinga „Björg Caritas Þorláksson“

ekkert breytingarágrip
m (Bragi H færði Björg Karítas Þorláksdóttir á Björg Caritas Þorláksson yfir tilvísun: samkvæmt réttari stafsetningu)
'''Björg Caritas Þorláksson''' (fædd [[30. janúar]] [[1874]] í [[Vesturhópshólar|Vesturhópshólum]] í [[Húnaþing]]i, dó [[25. febrúar]] [[1934]] í [[Kaupmannahöfn]]), var fyrsta íslenska konan til að ljúka [[doktor]]snámi. [[17. júní]] [[1926]] varði hún doktorsritgerð sína í [[sálfræði]] við [[Sorbonne]]-háskóla og hlaut [[Hin íslenska fálkaorða|riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] sama ár. Björg giftist [[Sigfús Blöndal|Sigfúsi Blöndal]] árið 1903 og tók þá nafnið [[Blöndal]] en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson. Björg birti fjölda þýðinga á ýmsum greinum í tímaritum á borð við [[Skírnir|Skírni]]. Ásamt Sigfúsi manni sínum vann hún að gerð [[Orðabók Blöndals|dansk-íslenskrar orðabókar]].
 
== Heimild ==
Óskráður notandi