„Carolus Linnaeus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: lmo:Carl von Linné er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carl von Linné.jpg|thumb|right|Málverk af Linné eftir [[Alexander Roslin]] frá [[1775]]. ]]
'''CarlCarolus von LinnéLinnaeus''' eða '''CarolusCarl Linnaeusvon Linné''' ([[23. maí]] [[1707]] – [[10. janúar]] [[1778]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[grasafræði]]ngur og [[læknir]] sem lagði grunninn að nútíma[[flokkunarfræði]] [[lífvera]]. Hann er líka álitinn einn af upphafsmönnum [[vistfræði]]nnar og mikilvægur boðberi [[upplýsingin|upplýsingarinnar]] á [[Norðurlönd]]um.
 
Hann lærði [[grasafræði]] við [[Háskólinn í Lundi|Háskólann í Lundi]] og varð sannfærður um að lykillinn að flokkun [[blóm]]a lægi í [[fræfill|fræflum]] og [[fræva|frævum]] þeirra. Um þetta skrifaði hann [[ritgerð]] sem fékk honum stöðu aðstoðar[[prófessor]]s við háskólann. Hann fékk styrk til rannsókna í [[Lappland]]i, sem þá var að miklu leyti ókannað, og ritaði eftir þá reynslu bókina ''Flora Lapponica'' sem kom út árið [[1737]].