„Náttúrlegar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Talnamengi}}
 
'''áttúrlegar tölur''' '''Náttúrulegar tölur''' eða '''náttúrlegar tölur''' eru [[talnamengi]] [[já– og neikvæðar tölur|jákvæðra]] [[heiltölur|heiltalna]], (1, 2, 3, 4, ... ), táknað með <math>\mathbb{N}</math>, sem er [[óendanleiki|óendanlegt]] en [[teljanlegt mengi]] skv. skilgreiningu. Á stundum einnig við mengi ''óneikvæðra'' heiltalna, (0, 1, 2, 3, 4, ... ), þ.e. jákvæðu heiltalnanna auk [[sifja|sifju]] (núlls), sem er til aðgreiningar táknað með <math>\mathbb{N}_0</math>.
 
Mengi náttúrulegra talna er líkt og [[heiltölur|heiltölumengið]] [[lokað mengi]] við [[samlagning]]u og [[margföldun]] en ólíkt heiltölumenginu (sem er ''[[baugur (stærðfræði)|baugur]]'') er það ekki lokað við [[frádráttur|frádrátt]] sökum þess að það inniheldur ekki neikvæðar tölur; né heldur við deilingu, því að það inniheldur ekki ræðar tölur nema heilar.