„Nes við Seltjörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Solveigol (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Solveigol (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 47:
Á tímabilinu 1997-2006 var lítið um fornleifarannsóknir í Nesi. Megnið af þeim uppgröftum sem farið hafa fram á svæðinu frá árinu 2007 hafa verið gerðir í tengslum við uppgraftarnámskeið sem haldið er við fornleifafræðideild Háskóla Íslands. Þær minjar sem helst hefur verið fengist við á námskeiðunum eru frá síðari tímum búsetu í Nesi.
 
Bæjarhóllinn í Nesi, bungan þar sem Nesstofa stendur í dag, er nokkkuð stór í sniðum. Hann hefur smátt og smátt byggst upp vegna búsetu í hundruðir ára. Við rask á bæjarhólnum árið 2009 kom í ljós yfir 2,6 metra þykkt lag af mannvistarlögum og byggingum. Auk rannsókna á Nesjörðinni sjálfri hefur verið gerðir nokkrir uppgreftir í nágrenni Ness, m.a. í [[Bygggarðsvör]] og [[Ráðagerði]]. <ref>Margrét Hrönn Hallmundsdóttir. 2010, bls. 5, 13.</ref>
 
== Tilvísanir ==