Munur á milli breytinga „Norræn tungumál“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Orðalag slípað.)
'''Norræn''' eða '''norðurgermönsk''' [[tungumál]]''' eru [[Indóevrópsk tungumál]] sem aðallega eru töluð á [[Norðurlönd]]um. Þau tilheyra flokki [[germönsk tungumál|germanskra tungumála]].
 
[[Mynd:Old norse, ca 900.PNG|right|250px|thumb|Þessi mynd gefur hugmynd um útbreiðslu [[fornnorræna|fornnorrænu]] í kringum upphaf [[10. öld|10. aldar]]. Rauði liturinn sýnir mállýskuna '''vesturnorrænu'''; appelsínuguli liturinn sýnir mállýskuna '''austurnorrænu'''. Bleiki liturinn sýnir [[gotlenska|forngotlensku]] og græni liturinn sýnir aðrar germanskar mállýskur sem norrænir menn gátu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.]]
1.824

breytingar