„Michigan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
|Footnotes =
}}
'''Michigan''' er [[fylki]] í norðurhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Michigan er frönsk útgáfa Ojibwe orðsins ''mishigama'' sem þýðir „stórt vatn“ eða „stórt stöðuvatn“ og dregur fylkið nafn sitt af [[Michigan-vatnMichiganvatn]]i.
 
Michigan er níunda fjölmenntasta fylki Bandaríkjanna. Það hefur stærstu ferskvatnslínu sjálfstjórnarlands í heiminum og er tengt saman af hinum fimm stóru vötnum, auk Saint Clair-vatnsins. Árið 2005 voru þriðju flestir frístundabátar skráðir þar, á eftir [[Kalifornía|Kaliforníu]] og [[Flórída]]. Í Michigan eru 64.980 stöðuvötn og önnur vötn. Manneskja í fylkinu er aldrei meira en 10 km frá náttúrulegri uppsprettu vatns eða meira en 140 km frá strönd hinna miklu vatna. Michigan er stærsta fylkið fyrir austan ána [[Mississippi (fljót)|Mississippi]].