„6. janúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fadesga (spjall | framlög)
Fadesga (spjall | framlög)
Lína 11:
* [[1902]] - Í [[Reykjavík]] var haldinn [[grímudansleikur]] í fyrsta sinn og þótti góð skemmtun.
* [[1923]] - [[Halldór Laxness]] gerðist meðlimur hinnar heilögu kaþólsku kirkju og var [[ferming|fermdur]] og [[skírn|skírður]] fullu nafni Halldór Kiljan Marie Pierre Laxness í Clervaux-klaustri í [[Lúxemborg]].
* [[1936]] - [[Julio María Sanguinetti]] var forseti [[Úrúgvæ]].
* [[1947]] - Enski togarinn Lois strandaði á Hraunsfjörum austan Grindavíkur. Björgunarsveitin Þorbjörn, sem þá var nýstofnuð innan Slysavarnadeildarinnar Þorbjörns, bjargaði 15 skipverjum með fluglínutækjum. Einn skipverja, skipstjórinn, fórst þegar hann reyndi síðastur manna að komast í björgunarstólinn.
* [[1949]] - Fæðingardeild [[Landspítali Íslands|Landspítalans]] og [[Ljósmæðraskólinn]] fluttu í nýtt hús við Landspítalann.