„Innlimun Rússlands á Krímskaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|{{legend|#006400|[[Krímskagi og Sevastópol}}{{legend|#32CD32|Afgangur Úkráinu}}{{legend|#D78776|Rússland}}]] '''Krímskagakr...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Location%20UK-Crimea-RU.PNG|thumb|250px|{{legend|#006400|[[Krímskagi]] og [[Sevastópol]]}}{{legend|#32CD32|Afgangur ÚkráinuÚkraínu}}{{legend|#D78776|Rússland}}]]
 
'''Krímskagakreppan 2014''' hófst í kjölfar [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar 2014]] og snýst um [[Krímskagi|Krímskagann]] í [[Úkraína|Úkraínu]]. Á skaganum eru um helmingur manna þjóðfræðilega Rússar. Í febrúar 2014 var ríkisstjórn Úkraínu, sem studdi [[Rússland]], bolað frá en ný ríkisstjórn var mynduð sem óskar nánari tengsla við [[Evrópusambandið]]. Ýfingar á milli þeirra sem styðja Evrópusambandið og þeirra sem styðja Rússland brutust út og voru ýktar af rússneskum fjölmiðlum, sem teiknuðu mynd af nýrri úkraínsku ríkisstjórninni sem „[[fasismi|fasistar]]“ og „á móti Rússlandi“. Ómerkt herlið hertóku skagann með rússneskum herbúnaði, en Rússland sagði að þessi hefðu verið sjálfsvarnarlið frá skaganum sjálfum. Stuttu eftir framkvæmdu Rússarnir hernaðaríhlutun á skaganum.