„Hamar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
:''Þessi grein fjallar um verkfærið hamar. Einnig er til [[Hamar (mannsnafn)|mannsnafnið Hamar]]'' og orðið getur einnig þýtt [[klettabelti]].
 
'''Hamar''' er áhald sem notað er til að reka [[nagli|nagla]] í [[tré]] eða önnur efni til að festa saman fleiri en einn hlut. Einnig eru hamrar notaðir til ýmissa annarra hluta, svo sem að draga út nagla, brjóta hluti, ná hlutum í sundur eða festa þá saman. Hamrar eru með algengustu og fjölhæfustu [[verkfæri|verkfærum]].
 
{{Stubbur}}