„Þormóður Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þormóður Torfason''' ([[1636]] - [[1719]]) var sonur Torfa Erlendssonar sýslumanns og Þórdísar Bergsveinsdóttur. Lærði í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og varð fornrita[[þýðandi]] í þjónustu [[Danakonungur|Danakonungs]] eftir [[1659]]. ogÁrið safnaði[[1662]] meðalvar annarshann sendur til að safna [[handrit]]um á [[Ísland]]i og flutti þá til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] frá [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfi Sveinssyni]] handritin [[Konungsbók Eddukvæða]] og Gráskinnuhandrit [[Njáls_saga|Njáls sögu]].
 
Árið [[1664]] varð hann [[kamerarius]] í [[Stafangur|Stafangursstifti]] og bjó þar síðan. Árið [[1704]] var hann gerður að [[sagnaritari|sagnaritara]] [[Noregur|Noregs]] á launum hjá konungi. Átti mikið samstarf við [[Árni Magnússon|Árna Magnússon]], en Árni fékk flest handrit hans að honum látnum.