„Glýkógen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Glýkógen''' er fjölsykra úr glúkósa og virkar sem orkuforði í dýrum og sveppum. Í líkama manna er glýkógen aðallega geymt í lifur og vöðvum og er virkar eins og ö...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Glýkógen''' er [[fjölsykra]] úr [[glúkósi|glúkósa]] og virkar sem orkuforði í dýrum[[dýr]]um og [[sveppir|sveppum]]. Í líkama manna er glýkógen aðallega geymt í [[lifur]] og [[vöðvi|vöðvum]] og er virkar eins og önnur langtíma orkuforðageymsla (aðalorkuforðinn er geymdur í fitu). Glýkógen í vöðvum er breytt í glúkósa af vöðvafrumum og glýkógen í lifur breytist í glúkósa til notkunar í líkamanum. Glýkógen er samsvarandi [[mjölvi|mjölva]] (sellúósaselluósa) í plöntum og eru stundum nefndur dýramjölvi.