„Glúkagon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q170617
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Glucagon.png|thumb|Glúkagonsameind.]]
'''Glúkagon''' er [[hormón]] sem er aðalega framleitt í [[Briskirtill|briskirtlinum]], slímhúð [[magi|maga]] og [[skeifugörn|skeifugarnar]]. Það eykur magn [[glúkósi|glúkósa]] í [[blóð]]i og ásamt öðrum hormónum, þá aðallega [[insúlín]]i, stjórnar það [[jafnvægi (læknisfræði)|jafnvægi]] [[blóðsykur]]sins. Glúkagon losar oftast um næringu til brennslu með því að losa glúkósa úr [[glýkógen]]birgðum [[lifrinlifur|lifrinnar]]ar.
 
{{Stubbur|líffræði}}