Munur á milli breytinga „Sellulósi“

28 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Cellulose-2D-skeletal.png|thumb|Bygging sellulósa]]
'''Sellulósi''', '''tréni''' eða '''beðmi''' er [[fjölsykra]] sem veitir [[Fruma|plöntumfrumum]] styrk og er eitt af næringarefnum í plöntum. [[Ensím]] [[þarmaörvera]] sjá um að melta og brjóta niður beðmi, t.d. í [[vömb]] [[jórturdýr]]a. Meltingavökvar manna og flestra dýra vinna hins vegar ekki á beðmi en samt er beðmi mikilvægur hluti af næringunni. Trefjar þess örva hreyfingar meltingarfæranna og koma í veg fyrir hægðatregðu. Kindur, kýr og aðrir grasbítir melta beðmi með hjálp örvera sem þrífast í meltingarfærum dýranna.
{{wikiorðabók|sellulósi}}
 
{{Stubbur|líffræði}}