„Kornbreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
|iso2=cor}}
 
'''Kornbreska''' (''Kernowek'' eða ''Kernewek'') er [[keltnesk tungumál|keltneskt mál]] sem er einkum talað á [[Cornwall]]-skaga á [[Bretland]]i. Kornbreska dó út á 18. öld og var seinasti mælandi talinn hafa verið Dorothy Pentreath, dáin [[1777]]. Á síðustu áratugum hefur verið reynt að endurvekja málið og er það er nú talað af um 3.500 manns. Þar af eru nokkur börn sem alast upp með kornbresku að móðurmáli. Árið [[2010]] tilkynnti [[Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna|SÞ]] að kornbreska hafði verið fjarlægtafjarlægt fráaf lista yfir útdauð tungumál.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.bbc.co.uk/news/uk-england-cornwall-11935464|titill=Cornish language no longer extinct, says UN|ritverk=BBC News|dagsetning=7. desember 2010|dagsetningskoðað=7. mars 2014}}</ref>
 
[[Bretónska]] sem töluð er í [[Frakkland]]i er runnin frá fornkornbresku. Hún tilheyrir [[brýþonsk tungumál|brýþonskri grein]] keltneskra mála.