„Kóreuskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kort yfir Kóreuskagann '''Kóreuskagi''' er skagi í Austur-Asíu sem nær um 1.100 km suður frá meginlandi As...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Korean Peninsula topographic map.png|thumb|Kort yfir Kóreuskagann]]
 
'''Kóreuskagi''' er skagi í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem nær um 1.100 km suður frá meginlandi Asíu til [[Kyrrahaf|Kyrrhafsins]]. Í kringum skagann eru [[JapanshafiðJapanshaf]] (einnig kallað ''Austurhafið'') fyrir austan, [[Gulahafið]] fyrir vestan og [[Kóreusund]]ið, sem tengir fyrstu tvö höfin saman. Þangað til [[seinni heimsstyrjöld]]inni lauk var [[Kórea]] eitt ríki sem náði meira eða minna yfir Kóreuskagann. Frá lokum [[Kóreustríðið|Kóreustríðsins]] árið [[1953]] hefur [[Norður-Kórea|Alþýðulýðveldið Kórea]] stjórnað norðurhluta skagans en [[Suður-Kórea|Lýðveldið Kórea]] suðurhluta hans.
 
{{stubbur|landafræði}}