„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of Ukraine political simple Oblast Krim.png|thumb|right|Krímskagi (rauður) í Úkraínu (ljósblá)]]
[[Image:Crimea republic map.png|thumb|right]]
'''Krímskagi''' er [[skagi]] í [[Úkraína|Úkraínu]] sem teygir sig út í [[Svartahaf]]ið. Í dag er svæðið jafnt [[sjálfsstjórnarsvæði]] innan Úkraínu sem er [[lýðveldi]]. Samkvæmt manntali frá 2007 búa þar tæplega tvær milljónir manna. Meirihluti þeirra telja sig [[Rússar|Rússa]] og tala [[rússneska|rússnesku]]. [[Krímstríðið]] var háð á miðri 19. öld á milli Rússa og Vestrænna bandamanna ásamt [[Ottóman-TyrkirTyrkjaveldi|Ottóman-Tyrkjum]]. Í febrúar [[2014]] komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu.
 
== Tengill ==