„Klagenfurt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jürgen Krause (spjall | framlög)
'Wappen at klagenfurt.png' -> 'AUT Klagenfurt COA.svg' using GlobalReplace v0.2a - Fastily's PowerToys: now svg
Lína 24:
Mjög merkileg saga liggur að baki heitisins Klagenfurt, en það er upphaflega rómanskt.
 
*Upphaflega hét bærinn la quiliu, sem merkir ''staðurinn við vatnið''. Hér er meintátt áinvið ána Glan, ekki stöðuvatnið Wörthersee.
*Þegar slavar stofnuðu ríki á svæðinu á [[Miðaldir|miðöldum]], þýddu þeir heitið. Hét bærinn þá Cviljovec, sem merkir það sama og la quiliu. Hins vegar merkir fyrri hlutinn, cvilja, einnig ''harmur'' eða ''að harma''.
*Þegar bærinn var þýskumælandi á ný síðla á miðöldum var slavneska heitið þýtt á [[Þýska|þýsku]]. Hins vegar var það síðari merkingin sem var þýdd og bærinn nefndur Klagenfurt. Það merkir ''harmavað'' (Klagen = harma, furt = vað).